top of page

FRIÐHELGISSTEFNA

Ossom útlit ehf og ossom.is er skuldbundið að vera einkalíf viðskiptavina okkar. Vinsamlegast taktu þér tíma til að skoða hvaða upplýsingum við söfnum um þig, hvernig við notum það og þinn rétt. Ossom útlit ehf  er gagnastjórnandi um persónuupplýsingar sem er safnað í gegnum eða í tenglslum við ossom.is.

HVAÐA PERSÓNUUPPLÝSINGUM SÖFNUM VIÐ FRÁ ÞÉR?

Við söfnum persónuupplýsingum sem þú gefur okkur í gegnum síðum. Þessar upplýsingar geta innihaldið:

Upplýsingum sem þú gefur okkur inná vefsíðunni( t.d. nafn, kyn, ummæli um vörur og allar upplýsingar sem þú gefur okkur á vefsíðunni.)

Millifærslu og kortaupplýsingar( t.d. kreditkort, debitkort og sendingarupplýsingar.)

Samtal milli okkar og þín (þar að segja ef þú hefur samband við okkur á spjallinu á vefsíðunni eða samfélagsmiðlum.)

Upplýsingar þegar þú tekur þátt í gjafaleik eða tekur þátt í könnun.

Upplýsingar sem safnast sjálfkrafa í gegnum fótspor(cookies.), þegar þú skoðar vefsíðuna. (t.d. þegar þú smellir á hlekk á emaili frá okkur um uppfærslur.)

Öðrum upplýsingum sem gætu verið nauðsynlegar að gefa upp á vefsíðunni, við gætum þurft að biðja þig um staðsetningu, ef þú gefur okkur samþykki.

Ef þú verslar líka í verslun okkar, við gætum sameinað upplýsingar sem þú gefur okkur í verslun okkar. (t.d. ef þú verslar í búðinni eða biður um fréttir í gegnum tölvupósta)

HVAÐ ERUM VIÐ AÐ NOTA ÞESSAR PERSÓNU UPPLÝSINGAR Í ?

Það fer eftir því hvernig þú notar síðuna okkar, samtöl þín við okkar og leyfið sem þú gefur okkur að nálgast þessar upplýsingar í eru notaðar í:

Að ljúka pöntunum og viðhalda aðganginum þínum á síðunni okkar.

Til að leysa vandamál eða kvartanir á hraðan máta.

Til að persónugera síðuna fyrir þín, sýna þér hvað við teljum henta þér best, byggt á aðgangnum þínu, verslunar söguna þín og hvaða vörur þú hefur verið að skoða inná síðunni.

Til þess að reyna að betur um bæta vefsíðuna og fylgjast með notkun hennar.

Til þess að skoða markaðssetningar, t.d. við gætum beðið þig um ummæli um vörurnar okkar.

Til að senda þér markaðssetningar skilboð og til að sýna þér hvaða vörur gætu hentað þér best, ef þú gefur leyfi fyrir því.

Af öryggisástæðum, til að rannsaka svindl og til að vera okkur fyrir þriðja aðila.

Til að uppfylla lagaskyldur og reglugerðir

Við treystum á eftirfarandi lagalegu grundvelli, samkvæmt lögum um verndum gagna, til að vinna úr persónulegum gögnum:

Af því þessar upplýsingar eru nauðsynlegar til að ljúka pöntunni þinni( t.d. greiðsluupplýsingar, og staðsetning til að senda pöntunina.)

Af því við höfum fengið samþykki frá þér. (þar að segja samningur þinn við okkur, þar sem þú bætir við upplýsingum um þig inn á síðunni eða samþykkir að fá markaðssetningu frá okkur.)

Af því við erum að reyna að skilja betur viðskiptavini okkar til að bjóða þeim vörurnar sem henta þeim best og gefa góða þjónustu. Við notum upplýsingar frá þér til þess að reyna að móta síðuna að þínum þörfum.

Vefsíðan gefur þér kost á því að bæta við viðbótarupplýsingum við reikninginn þinn svo sem upplýsingar um húðgerð, hárgerð, ástand á hárinu, árangursmörk, daglegar tómstundir, hæð og þyngd. Við förum yfir þessar upplýsingar með miklu næmi, þar sem í ljós gætu komið upplýsingar um heilsu þína eða þjóðerna. Þú þarft ekki að veita okkur þessar upplýsingar og getur breytt eða eytt þeim hvenær sem er.

MARKAÐSSETNING

Við elskum að vera í samskiptum við viðskiptavini okkar og þess vegna gætum við notað persónu upplýsingar þínar til að senda markaðsetningar efni í tölvupósti til viðskiptavini okkar eða í síma. Sum skilaboðin gætu verið sniðin þér, byggt á hvað þú ert búin að skoða eða versla.

Ef þú hefur ekki lengur áhuga á að fá markaðsefni frá okkur, geturu breytt því hvenær sem er með því að hafa samband við okkar. Smelltu á tengiliðinn fyrir neðan ‘‘unsubscribe‘‘ í hvaða tölvupósti sem er eða uppfærðu stillingarnar þínar á aðganginum þínum. Ef þú hættir við að fá markaðefni, gætum við samt haft samband við þig varðandi pantanir og upplýsingar um þinn lagalega rétt.

Þú getur einnig séð auglýsingar á vefsíðunni okkar frá þriðja aðila, þar á meðal samfélagsmiðlum. Þessar auglýsingar kunna að vera sniðnar að þér, vegna fótspora(cookies.) þar sem þú sérð auglýsingu á samfélagsmiðlum, kann að vera vegna þess að við höfum sett auglýsingu fyrir lýðfræðilegan hópa viðskiptavina okkar. Ef þú vilt ekki lengur frá sniðnar auglýsingar að þér getur þú breytt fótspora stillingunum þínum á vafrarnum þínum.

Með hverjum deilum við þessum upplýsingum?

Við deilum persónu upplýsingum viðskipta vina okkar með þriðja aðila í þessum tilfellum:

Með öðrum fyrirtækjum sem vinna með okkur.

Fyrirtækjum sem eru að vinna fyrir okkur(t.d póstinum.)

Með faglegu og lagalegum ráðgjöfum okkar.

Með lögreglunni til að tilkynna svik.

Ef við seljum einhverjar eignir viðskipta okkar gæti kaupandi fengið þessar upplýsinar. Við munum gera tilraun til að tryggja að kaupandi sé bundinn af þessum skilmálum persónuverndar.

Vegna annara ástæða þar sem við höfum þitt leyfi eða lagalegt leyfi til að gera það.

GEYMSLA OG VARÐVEISLA

Við notum þjónustuveitendur sem eru staðsettir um allan heim. Þar af leiðandi geta persónuleg gögn þín verið unnið í lönfdum utan evrópu, þar á með í löndum sem eru með færri lagalegar reglur varðandi gögnin þín. Ef við flytjum persónuupplýsingar utan evrópsk efnahagssvæðisin munum við, eins og krafist er í gildandi lögum að ganga úr skugga að um að einkafriðhelgi þitt sé nægilega varið með viðeigandi ráðstöfunum í samræmi við EES-samningsins. Vinsamlegast hafðu samband við okkur ef þú vilti fleiri upplýsingar um þessar verndarráðstafanir.

Við munum halda persónulegum upplýsingum þínum eins lengi og við þurfum svo lengi sem við þurfum þær í þeim tilgangi sem sett er hér að framan svo þetta tímabil er breytilegt eftir samskiptum þínum við okkur. Til dæmis þú hefur keypt frá okkur, við munum halda skrá niður kaupin þín eins lengi og nauðsyn er til dæmis, vegna innheimtu, skatta og ábyrgðarmarkmið. Við gætum einnig skráð niður samskipti sem fara á milli okkar(t.d. ef þú hefur kvörtun um vöru.) eins lengi og nauðsyn er til að vera okkur gegn kröfum. Þegar við höfum ekki þörf fyrir upplýsingarnar þín lengur munum við eyða þeim. Vinasamlegast athugaðu að þar sem þú ‘‘unsubscribe‘‘ frá allri markaðssetningu, munum við halda skrá um netfangið þitt til að tryggja okkar að senda þér ekki markaðsefni í framtíðinni.

ÖRYGGI

Síðan tryggir að göggn séu dulkóðuðð þegar þau fara af stað. Þetta ferli felur í sér að umbreyta upplýsingum eða gögnum í kóða til að koma í veg fyrir óviðkomandi aðgang. Þessi síða fylgir ferli og notar öruggar aðferðir til að tryggja vernd allra lánsfé og debitkortaviðskipti. Dulkóðunar aðferðir eins og SSL eru notaðar til að vernda gögn viðskipta vina þegar um er að ræða flutning til og frá þessari síðu yfir öruggt fjarskiptanet.

Þó að við gerum allt sem við mögulega getum í okkar valdi til að tryggja að persónuupplýsingar séu verndaðar getum við ekki tryggt öruggi eða heiðarleika upplýsinganna sem hefur verið sent á síðuna okkar.

BÖRN

Síðan okkar ekki ætluð og á ekki að vera notuð að einstaklingum yngri en 18 ára. Við söfnum ekki vís viljandi persónu upplýsingar um einstaklinga yngri en 18 ára.

FÓTSPOR (COOKIES)

Síðunar okkar nota fótspor og svipaða tækni til að veita ákveðna virkni á vefsíðuna, til að skilja, mæla frammistöðu hennar og skila markvissum auglýsingum. Vinsamlegast lesið fótspora skilmálana okkar og hvernig á breyta þeim stillingum.

ÞÍN RÉTTINDI

Þú hefur ákveðin réttindi varðandi persónuupplýsingar þínar, þar á meðal að fá aðgang, flytja og biðja uk eyða þessum upplýsinum. Þú hefur einnig rétt á að neita að persónuupplýsingarnar þínar séu notaðar ákveðinum tilgangi, meðal annars að senda þér markaðsefni. Lesið hér fyrir ofan til að fá frekari upplýsingar um hvernig á að hætta við að fá markaðsetningu senda til sín.

Við munum fylgja öllum beiðnum um að nýta réttindi þín í samræmi við gildandi lög, vinsamlegast athugaðu þó að það er nokkur takmörk á þessum réttinum og þar kunna að vera aðstæður þar sem við erum ekki fær um að uppfylla beiðni. Til að gera einhverjar beiðnir varðandi persónuupplýsingar þínar, spurningar eða hefur áhyggjur, endillega hafðu samband við okkur í tölvupósti eða síma. Þú átt einnig rétt á að hafa samband við gildandi eftirlitsyfirvöld til verndurnar gagna.

Ef þú ert ósátt(ur) HAFÐU ÞÁ SAMBAND VIÐ OKKAR

Sími: +354 8546 7766

Email: ossom@ossom.is

Address: Ossom útlit ehf, Hamraborg 10, 200 Kópavogur, Ísland

Seinast uppfært: 18.11.2021

bottom of page