top of page
Fjólublá lína - Meðferð gegn flösu í hársverði (Maintenance)

Fjólublá lína - Meðferð gegn flösu í hársverði (Maintenance)

23.150krPrice

CRLAB meðferð gegn flösu vegna þurrks í hársverði. Djúphreinsar hársvörðinn og varnar uppbyggingu á flösu, rauðum hársverði, kláða ofl.

Meðferrðarlínan er sérstaklega góð fyrir fólk sem er með viðkvæman hársvörð, ertingu og kláða. Olían sem notuð er í þessari meðferð gefur raka í hársvörðin og hamlar bakteríugróður sem oft er ástæða flösu.

Maintenance er örlítið vægari en strong meðferðin, viðheldur sömu virkninni og stuðlar engu að síður að góðum árangri meðferðarinnar.

 

Kassinn er eins mánaðar meðferð (notað á 3 daga fresti samkvæmt fyrirmælum) og inniheldur:

Pre-sjampoo - Sjampóið er borið í þurran hársvörðinn og nuddað. Sjampóið hreinsar hársvörðin og gefur hársverðinum raka. Það þarf að bíða í 10-15 mín.

Sjampó - Sjampóið er notað eins og venjulegt sjampó og kemur hársverðinum í jafnvægi ásamt því að vinna gegn flösu.

Hárlotion - Lotionið er borið í rakann hársvörð og látið bíða í 2-3 mínútur áður en það er þurrkað á venjulegan hátt. Vökvinn vinnur gegn uppbyggingu á flösu hjálpar húðinni að ná réttu rakastigi. Þessi meðferð hefur reynst vel fyrir þá sem hafa verið að glíma við húðvandamál eins t.d psoriasis.

 

ATHUGIÐ: Við mælum með að koma í hárgreiningu áður til að tryggja að þú sért að nota rétta meðferð fyrir ÞIG. Einnig er betur hægt að fylgjast með árangri ef farið er reglulega í hárgreiningu á meðan á meðferð stendur.

bottom of page