top of page
Græn lína - Hárstyrkingarmeðferð (Maintenance)

Græn lína - Hárstyrkingarmeðferð (Maintenance)

23.150krPrice

CRLAB hárstyrkingar línan vinnur gegn hárlosi með því að styrkja hársekkina og þar með hjálpa til við að mynda fleiri og þykkari hár. Ransóknir hafa sýnt 17-23% árangur eftir 3 mánaða notkun og 100% ánægju hjá þeim sem tóku þátt í ransókninni.

 

Maintenance meðferðin er alla jafnan notað eftir fyrsta mánuðinn með strong pakkanum.

 

Kassinn er eins mánaðar meðferð (notað á 3 daga fresti samkvæmt fyrirmælum) og inniheldur:

Pre-sjampoo - Sjampóið er borið í þurran hársvörðinn. Sjampóið hreinsar og kemur hársverðinum í jafnvægi með hjálp mikilvægra olía.

Sjampó - Sjampóið er notað eins og venjulegt sjampó og kemur hársverðinum í jafnvægi ásamt því að vinna gegn öldrun hársekkjanna.

Hárlotion - Lotionið er borið í rakann hársvörð og látið bíða í 2-3 mínútur áður en það er þurrkað á venjulegan hátt. Efnið örvar hársvörðinn og gefur honum nauðsynleg næringarefni til að auka virkni hársekkjanna.

 

ATHUGIÐ: Við mælum með að koma í hárgreiningu áður til að tryggja að þú sért að nota rétta meðferð fyrir ÞIG. Einnig er betur hægt að fylgjast með árangri ef farið er reglulega í hárgreiningu á meðan á meðferð stendur.

bottom of page