top of page
Hártoppur Top-form

Hártoppur Top-form

159.800krPrice

Mjög vandaður hártoppur úr mannshári. Hann er með smellum sem smellt er í hárið að ofan. Frábær lausn til að fá meiri fyllingu í hárið.

Hægt að fá í mörgum mismunandi litum sem hægt er að skoða betur hjá okkur á staðnum.

 

 

Jon Renau er rótgróið  fyrirtækiog er einn fremsti  hárkolluframleiðandí heimi og hefur ávallt verið mjög framarlega í nýjustu þróunnum og leggur mikið upp úr vandaðari vöru.

bottom of page