top of page
Warhol Heat Resistant

Warhol Heat Resistant

68.600krPrice

Warhol hártoppur frá Ellen Wille stimmulate línunni.

Warhol er úr svokölluðu hitaþolnu fíberhári (gervihár) sem er mjög líkt mannshári.

Hægt að fá þennan topp í mörgum mismunandi litum. Stærðin   er 17x19 cm og hárlengdin er 11-28 cm.

Hitaþolið fiberhár þýðir að það má nota hitatæki upp að 140c° sem gefur aukna mögueika.

Nota þarf sérstakar hársnyrtivörur fyrir gervihár.

ATH: Innifalið í verði hártoppsins er klipping á honum til að hann falli og blandist sem best þínu hári.

bottom of page