top of page
Conditioning Shampoo - Daily Care

Conditioning Shampoo - Daily Care

3.490krPrice

Rakagefandi og nærandi sjampó

Þetta sjampó hefur þá eiginleika að það er afar milt fyrir hársvörðinn og gefur raka og næringu í leiðinni fyrir hárið. Ertir ekki hársvörðinn.

 

Notast í þurran eða rakan hársvörð og berist í hárið. Þvegið úr eftir nokkrar mínútur.

 

Mikilvægt er að þvo hárið með sjampói án þess að vera undir vatni á meðan. Setja sjampóið í hárið og nudda vel og bíða í 1-2 mínútur og skola. Með þessu ertu að fá þá virkni sem sjampóið á að gefa þínu hári.

200 ml.

bottom of page