top of page
Evanna

Evanna

74.258krPrice

Þessi hárkolla er frá René of Paris Hi Fashion línunni. Hi Fashion línan hefur ávallt verið með hárkollur sem eru hannaðar með tísku á hverjum tíma í huga. Gæðahárkolla úr fiber hári með þetta fallega liðaða millisíða hár. Snið hárkollunnar er klippt í styttur sem gefur þessa fallegu hreyfingu. Þessi hárkolla er til í þessum fallega pastelbláa lit hjá okkur. Einnig er hægt að fá þessa í mörgum fallegum litum, sem dæmi eins og módelið með brúna ombre litinn. Hægt er að koma til okkar og sjá litaprufur og máta. Hún er handgerð að hluta og er með gegnsæju efni við ennið þannig að hún er mjög þæginleg og eðlileg að öllu leyti.

bottom of page