top of page
Ignite Petite

Ignite Petite

68.900krPrice

Ignete Petite er ein af vinsælustu hárkollunum frá Jon Renau. Hún er unnin úr hitaþolnu fiber hári. Það má segja að hárið er eins nálægt því að vera eins og mannshár. Stærðin á henni er örlítið minni en venjuleg stærð og hentar því vel á smærri höfuð. Hún er með lace front framan sem gerir hárlínuna mjög raunverulega og er handunnin að hluta. Stutt "bob" lína sem er klippt í flá í hnakkann með skálínu fram í andlitið. 

Hægt að fá í mörgum mismunandi litum sem hægt er að skoða betur hjá okkur á staðnum.

Hægt er að nota blásara, sléttujárn, krulljárn og önnur hitatæki sem gefur möguleika á tilbreytingu á greiðslunni. Hafa þarf samt í huga að hámarkshiti má ekki vera meiri en 150c

 

Jon Renau er rótgróið  fyrirtækiog er einn fremsti  hárkolluframleiðandí heimi og hefur ávallt verið mjög framarlega í nýjustu þróunnum og leggur mikið upp úr vandaðari vöru.

bottom of page