top of page
Lennox

Lennox

74.257krPrice

Þessi hárkolla er frá René of Paris Hi Fashion línunni. Þetta er gæðahárkolla úr fiber hári. Síð hárkolla með klippt í smá styttur að framan. Hægt að fá þessa í mörgum öðrum fallegum litum. Hægt er að koma til okkar og sjá litaprufur og máta.

Lennox er handgerð að hluta og er með gegnsæju efni við ennið þannig að hún er mjög eðlileg að öllu leyti.

bottom of page