top of page
OilNonOil - Restructuring

OilNonOil - Restructuring

4.051krPrice

Gefur hárinu gljáa og vinnur á flóka í hári. Einnig er olían góð á þurra bletti, bæði í hársverði og á skinni.

Olían er gerð úr Moringa olíu sem er rík af vítamínum, ómettaðri fitu og steinefnum sem eru nauðsynleg fyrir hársvörð og hár. Einnig er hveitiprótín og Emulsifiers í olíunni sem er nauðsynlegt fyrir varnarlag hársins.

50 ml

bottom of page