top of page
Skylar

Skylar

78.500krPrice

Þessi fallega hárkolla frá Jon Renau er unnin úr hitaþolnu fiber hári. Það má segja að hárið er eins nálægt því að vera eins og mannshár. Hún er með lace front framan sem gerir hárlínuna mjög raunverulega og er handunnin að stórum hluta. Hárkollan er klippt í fallega "bob" línu með léttum liðum. Þessa hárkollu er hægt að fá í mörgum mismunandi litatónum sem hægt er að skoða betur hjá okkur.

Mjög vönduð,létt og þæginleg hárkolla við öll tækifæri.

Hægt er að nota blásara, sléttujárn, krulljárn og önnur hitatæki sem gefur möguleika á tilbreytingu á greiðslunni. Hafa þarf samt í huga að hámarkshiti má ekki vera meiri en 150c

 

Jon Renau er rótgróið  fyrirtæki og er einn fremsti  hárkolluframleiðand í heimi og hefur ávallt verið mjög framarlega í nýjustu þróunnum og leggur mikið upp úr vandaðari vöru.

bottom of page