top of page
Zara petite

Zara petite

78.290krPrice

Ein af best seldu hárkollunum frá Jon Renau. Hún er smærri um sig en meðalstærð og hentar því vel fyrir þá sem eru með smátt höfuð. Handunnin framan við ennið sem gerir hárlínuna mjög eðlilega.

 

Ofan á kollinum er svokallað monofilament sem er silkimjúkt efnu sem líkir mjög eftir eðlilegum hársverði. Sítt hár sem er klippt í léttar styttur að framan. Hægt að fá æi mörgum mismunandi litum sem hægt er að skoða betur hjá okkur á staðnum.

 

Jon Renau er rótgróið  fyrirtækiog er einn fremsti  hárkolluframleiðandí heimi og hefur ávallt verið mjög framarlega í nýjustu þróunnum og leggur mikið upp úr vandaðari vöru.

bottom of page